Lói - Þú flýgur aldrei einn

(Endurbeint frá Lói)

Lói - Þú flýgur aldrei einn er íslensk teiknimynd frá 2018. Myndinni er leikstýrt af Árna Ólafi Ásgeirssyni og skrifuð af Friðrik Erlingssyni.

Lói - Þú flýgur aldrei einn
LeikstjóriÁrni Ólafur Ásgeirsson
HandritshöfundurFriðrik Erlingsson
FramleiðandiHilmar Sigurðsson
Ives Agemans
KlippingJón Stefánsson
TónlistAtli Örvarsson
FrumsýningÍsland 1. febrúar 2018 (Smárabíó)
Tyrkland 2. mars 2018
Lengd85 mín
LandÍsland
Belgía
TungumálÍslenska

Lói - Þú flýgur aldrei einn segir frá samnefndum unga sem er ófleygur þegar haustar og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf því að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast aftur ástvinum sínum að vori.[1]

Leikarar

breyta

Heimildir

breyta
  1. „Lói - þú flýgur aldrei einn“. Kvikmyndavefurinn. Sótt 16. janúar 2022.