Lítill framherji
Leikstöður í körfuknattleik | |
Leikstjórnandi | |
Skotbakvörður | |
Lítill framherji | |
Kraftframherji | |
Miðherji |
Lítill framherji er ein af fimm stöðum í körfubolta. Litlir framherjar eru yfirleitt fljótari og liðugri heldur en kraftframherjar og miðherjar, en eru ekki endilega minni. Staðan er yfirleitt sögð vera sú fjölhæfasta af stöðunum fimm. Flestir litlu framherjarnir í NBA eru á milli 1,96 og 2,08 á hæð.
Dæmi um fræga litla framherja eru fyrri tíma eru m.a. Julius Erving, Dominique Wilkins, Larry Bird, James Worthy, Scottie Pippen, Hedo Turkoglu og Bernard King. Dæmi um fræga litla framherja sem spila í NBA í dag eru m.a. LeBron James, Kawhi Leonard, Paul George, Carmelo Anthony, Rudy Gay og Kevin Durant. Dæmi um íslenska litla framherja eru m.a. Sölvi Már Davíðsson og Teit Örlygsson.