Líra (táknað ₤, £ eða L) er nafn sem er notað yfir núverandi gjaldmiðil Tyrklands, Líbanons, Sýrlands og Jórdaníu og fyrrverandi gjaldmiðil fleiri landa sem skiptu henni flest út fyrir evru árið 2002.