Léttlestakerfi Björgvinjar

Léttlestakerfi Björgvinjar (norska: Bybanen) er léttlestakerfi í Björgvin, Noregi. Kerfið var fyrst tekið í notkun þann 22. júní 2010 að viðstaddri Sonju Noregsdrottningu.[1]

Léttlest í Björgvin
Mynd:Nina Aldin Thune

Fyrstu 15 stöðvarnar fóru, norður-suður frá miðbænum til Lagunen Storsenter-verslanamiðstöðvarinnar. Árið 2017 var lestarkerfið framlengt til Flesland-flugvallarins. Árið 2022 opnaði önnur lína.


Tilvísanir

breyta
  1. „Transport på skinner etter 45 år“. Sótt 21. janúar 2011.

Tenglar

breyta
   Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.