Kvosin er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Hverfahlutinn telst vera kvosin norðan Tjarnarinnar, austan Aðalstrætis og vestan Lækjargötu og Kalkofnsvegar.[1]

Götukort af Kvosinni

Tilvísanir breyta

  1. Ragnheiður H. Þórarinsdóttir (04.12.1986). „Deiliskipulag Kvosarinnar - Morgunblaðið“. timarit.is. Sótt 10. október 2023.
   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.