Kvosin er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Hverfahlutinn telst vera kvosin norðan Tjarnarinnar, austan Aðalstrætis og vestan Lækjargötu og Kalkofnsvegar.

Götukort af Kvosinni

TenglarBreyta

   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.