Kylfustríðið
Kylfustríðið var bændauppreisn sem hófst í Austurbotni 1596 í Finnlandi vegna harðstjórnar Claes Eriksson Fleming, en hún var barin niður af mikilli hörku. Kylfustríðinu lauk 1597.
Kylfustríðið var bændauppreisn sem hófst í Austurbotni 1596 í Finnlandi vegna harðstjórnar Claes Eriksson Fleming, en hún var barin niður af mikilli hörku. Kylfustríðinu lauk 1597.