Uppreisn er í almennum skilningi þegar fólk neitar að viðurkenna ríkjandi yfirvald og hefur andóf gegn því. Uppreisn getur spannað allt frá borgaralegri óhlýðni að skipulegum tilraunum til að kollvarpa ríkjandi öflum með valdi. Hugtakið er oft notað um skipulega andspyrnu gegn ríkjandi stjórn hvort sem það er ríkisstjórn, skipsstjórn, herstjórn eða annars konar stjórn.

Tegundir uppreisnarBreyta


Nokkrar frægar uppreisnirBreyta


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.