Kvíslhyrningar
Kvíslhyrningar er ætt jórturdýra með kvíslótt (klofin) horn. Til kvíslhyrninga telst hjartarættin (Cervidæ), t.d. hin alkunnu hjartardýr Mið-Evrópu, krónhjörturinn, dádýrið, rádýrið, risahjörturinn, vapiti hjörturinn.
Kvíslhyrningar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|