Kvíslhyrningar er ætt jórturdýra með kvíslótt (klofin) horn. Til kvíslhyrninga telst hjartarættin (Cervidæ), t.d. hin alkunnu hjartardýr Mið-Evrópu, krónhjörturinn, dádýrið, rádýrið, risahjörturinn, vapiti hjörturinn.

Kvíslhyrningar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Undirættbálkur: Jórturdýr (Ruminantia)

Tengt efni

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.