Dádýr

tegund hjartardýra

Dádýr (fræðiheiti: Dama dama) er tegund hjartardýra. Tegundin er upprunin úr Tyrklandi og líklega Ítalíu- og Balkanskaga. Fyrir ísöld var tegundin útbreidd í Evrópu. Dádýr hafa verið flutt inn víða um heim.

Dádýr
Dádýr (Dama dama)
Dádýr (Dama dama)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Hjartardýr (Cervidae)
Ættkvísl: Dama
Tegund:
D. dama

Tvínefni
Dama dama
Linnaeus, 1758
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Kvendýr.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.