Kul (venjulega ritað með hástöfum sem KUL) er íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2018.[1][2]

KUL
UppruniÍslandi
Ár2018–í dag
StefnurRokk
MeðlimirHeiðar Örn Kristjánsson
Helgi Rúnar Gunnarsson
Hálfdán Árnason
Skúli Gíslason

Meðlimir

breyta

Núverandi

breyta
  • Heiðar Örn Kristjánsson
  • Helgi Rúnar Gunnarsson
  • Hálfdán Árnason
  • Skúli Gíslason

Heiðar Örn er þekktur úr hljómsveitunum Botnleðju, The Viking Giant Show og Pollapönki. Helgi Rúnar var í Benny Crespo’s Gang, Elínu Helenu og Horrible Youth. Hálfdán var í Himbrima, Sign og Legend og Skúli var í The Roulette og Different Turns.[3][4]

Útgefið efni

breyta

Stökur

breyta
  • Drop your head (2019)
  • Hot times (2019)
  • Why? (2019)
  • Party at the White House (2020)
  • Into the grey (2021)
  • Operator (2023)

Tilvísanir

breyta
  1. https://www.mannlif.is/albumm/kul-og-teitur-magnusson-aedisgengid-a-kex/
  2. https://www.dv.is/fokus/2018/10/05/kul-sendir-fra-ser-sitt-fyrsta-lag-koma-fram-airwaves/
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. apríl 2023. Sótt 9. apríl 2023.
  4. https://www.dv.is/fokus/2018/10/05/kul-sendir-fra-ser-sitt-fyrsta-lag-koma-fram-airwaves/