Krzysztof Kieślowski

pólskur kvikmyndagerðarmaður (1941-1996)

Krzysztof Kieslowski (Pólska: kʂɨʂtɔf kʲɛɕˈlɔfskʲi) (27. júní 194113. mars 1996) var pólskur kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundur. Hann er heimsþekktur fyrir Dekalog (1989), Tvöfalt líf Veróniku (1991) og Þriggja lita þríleikinn (1993 –1994).

Krzysztof Kieslowski
Krzysztof Kieślowski árið 1994.
Fæddur27. júní 1941(1941-06-27)
Varsjá í Póllandi
Dáinn13. mars 1996 (54 ára)
Varsjá í Póllandi
MenntunKvikmyndaskólinn í Łódź
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
MakiMaría Cautillo (g. 1967)
Börn1

Kvikmyndaskrá

breyta

Kvikmyndir í fullri lengd og sjónvarpsmyndir

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Athugasemdir
1875 Personel Sjónvarpsmynd
1976 Blizna
Spokój
1979 Kartoteka Nei Sjónvarpsmynd
Amator Áhugamaður
1981 Krótki dzień pracy Sjónvarpsmynd
1985 Bez końca Án enda
1987 Przypadek Tilviljun
1988 Dekalog 10 sjónvarpsmyndir
Krótki film o zabijaniu Stutt mynd um dráp
Krótki film o miłości Stutt mynd um ást
1991 La Double vie de Veronique/Podwójne życie Weroniki Tvöfalt líf Veróniku
1993 Trois couleurs: Bleu/Trzy kolory: Niebieski Þrír litir: Blár
1994 Trois couleurs: Blanc/Trzy kolory: Biały Þrír litir: Hvítur
Trois couleurs: Rouge/Trzy kolory: Czerwony Þrír litir: Rauður

Tenglar

breyta
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.