Kringilsárfoss
Kringilsárfoss (eða Töfrafoss) var ca. 25m hár foss í Kringilsá sem fékk vatn sitt að mestu úr Brúarjökli. Rétt neðan við fossinn sameinaðist áin Jökulsá á Dal.
Uppistöðulón Kárahnjúkavirkjunar, Hálslón færði fossinn að mestu á kaf árið 2006.
Aldeyjarfoss • Álafoss • Barnafoss • Bjarnafoss • Brúarfoss • Dettifoss • Dynjandi • Dynkur • Fagrifoss • Fardagafoss • Faxi • Foss á Síðu • Glanni • Gljúfrabúi • Gljúfrasmiður • Glymur • Goðafoss • Gullfoss • Granni • Grundarfoss • Hafragilsfoss • Háifoss • Hengifoss • Hjálparfoss • Hraunfossar • Írárfoss • Kringilsárfoss • Laxfoss (Grímsá) • Laxfoss (Norðurá) • Litlanesfoss • Mígandi • Morsárfoss • Ófærufoss • Rauðsgil • Rjúkandi • Sauðárfoss • Selfoss • Seljalandsfoss • Skógafoss • Strútsfoss • Svartifoss • Tröllafoss (Leirvogsá) • Tröllafossar • Tröllkonuhlaup • Urriðafoss • Þjófafoss • Þórðarfoss • Þórufoss • Öxarárfoss