Korkeik
trjátegund af Beykiætt
Korkeik (fræðiheiti: Quercus suber), er meðalstórt, sígrænt tré. Það er aðaluppspretta korks í víntappa auk annarra nota. Það er ættað frá suðvestur Evrópu og norðvestur Afríku. Á miðjarðarhafssvæðinu er það ævaforn tegund meðsteingerfinga sem ná allt aftur til Tertíer.[1]
Korkeik | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Korkeik
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Quercus suber L. | ||||||||||||
![]() Útbreiðslukort korkeikar
| ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Listi
|
Það verður allt að 20 m hátt, en er yfirleitt mun lægra í náttúrulegu umhverfi.
Korkeik myndar stundum blending við Quercus cerris, en báðar vaxa saman villtar í suðvestur Evrópu og í ræktun. Blendingurinn er þekktur sem "Lucombe oak" eða Quercus × hispanica. Korkur er einnig frameliddur í austur Asíu af náskyldri tegund: Kínakorkeik (Quercus variabilis).
Korkeikur í Sardiníu, Tempio Pausania
TilvísanirBreyta
- ↑ Eriksson, E.; Varela, M.C.; Lumaret, R. & Gil, L. (2017). „Genetic conservation of Quercus suber“ (PDF). European Forest Genetic Resources Programme (EUFORGEN), Bioversity International.
Ytri tenglarBreyta
- Quercus suber. Plants of the World Online. Kew Science.
- Cork Oak. World Wildlife Foundation Priority Species.
- Cork Industry Federation. 2014.
- PlanetCork.org. Educating primary school children in sustainable development. Cork Industry Federation. 2009.
- Cork Oak (Quercus suber). European Forest Genetic Resources Programme (EUFORGEN).
ViðbótarlesningBreyta
- Aronson J., Pereira J.S., Pausas J.G. (eds). (2009). Cork Oak Woodlands on the Edge: Conservation, Adaptive Management, and Restoration. Island Press, Washington DC. 315 pp.