Kögureik
(Endurbeint frá Quercus cerris)
Kögureik (fræðiheiti: Quercus cerris) er stórt lauffellandi tré. Það vex í suðaustur Evrópu og Litlu Asíu. Hún er einkennistegund deildarinnar Quercus sect. Cerris, sem einkennist af brumum með burstum og akörn sem yfirleitt þroskast á 18 mánuðum.
Kögureik | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Blöð
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Quercus cerris L. | ||||||||||||
![]() Útbreiðsla
| ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Listi
|
-
Blöð
-
Akörn með burstum á skálunum
-
Blöð
-
Fullvaxin kögureik í Hillersdon House, Englandi.
-
-
Kögureikarlundur nálægt Lončanik í Serbíu
Kögureik myndar blendinginn Q. × crenata Lam. með korkeik (Q. suber).[1]
Tilvísanir Breyta
- ↑ „Lucombe oak“. Royal Botanic Gardens, Kew. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 október 2014. Sótt 4. júní 2006.
Ytri tenglar Breyta
- Quercus cerris - information, genetic conservation units and related resources. European Forest Genetic Resources Programme (EUFORGEN)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Quercus cerris.