[1] Kínakorkeik (fræðiheiti: Quercus variabilis), er meðalstórt, sígrænt tré. Það vex á stóru svæði í austur Asíu, í suður-, mið- og austur Kína, Taiwan, Japan, og Kóreu.[1] Hún er ræktuð í Kína í litlum mæli fyrir kork, en uppskeran er minni en af korkeik (Quercus suber). Sveppategundin Ganoderma lucidum (Reishi), er oft ræktuð á viði af Q. variabilis.[2]

Kínakorkeik
Kínakorkeik í Tortworth Court, Englandi
Kínakorkeik í Tortworth Court, Englandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tvínefni
Quercus variabilis
Blume
Samheiti
  • Pasania variabilis (Blume) Regel
  • Quercus bungeana F.B.Forbes
  • Quercus chinensis Bunge
  • Quercus moulei Hance



Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 "Quercus variabilis Blume" World Checklist of Selected Plant Families (WCSP). Royal Botanic Gardens, Kew
  2. Shilin Chen; Jiang Xu; Chang Liu; Yingjie Zhu; David R. Nelson; Shiguo Zhou; Chunfang Li; Lizhi Wang; Xu Guo; Yongzhen Sun; Hongmei Luo; Ying Li; Jingyuan Song; Bernard Henrissat; Anthony Levasseur; Jun Qian; Jianqin Li; Xiang Luo; Linchun Shi; Liu He; og fleiri (2012). „Genome sequence of the model medicinal mushroom Ganoderma lucidum.. Nature Communications. 3 (913). doi:10.1038/ncomms1923.

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.