Kínakorkeik
[1] Kínakorkeik (fræðiheiti: Quercus variabilis), er meðalstórt, sígrænt tré. Það vex á stóru svæði í austur Asíu, í suður-, mið- og austur Kína, Taiwan, Japan, og Kóreu.[1] Hún er ræktuð í Kína í litlum mæli fyrir kork, en uppskeran er minni en af korkeik (Quercus suber). Sveppategundin Ganoderma lucidum (Reishi), er oft ræktuð á viði af Q. variabilis.[2]
Kínakorkeik | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kínakorkeik í Tortworth Court, Englandi
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Quercus variabilis Blume | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
-
Blöð og blóm
-
Stofn og börkur kínakorkeikur
-
Kínakorkeik í Meise, Belgíu
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 "Quercus variabilis Blume" World Checklist of Selected Plant Families (WCSP). Royal Botanic Gardens, Kew
- ↑ Shilin Chen; Jiang Xu; Chang Liu; Yingjie Zhu; David R. Nelson; Shiguo Zhou; Chunfang Li; Lizhi Wang; Xu Guo; Yongzhen Sun; Hongmei Luo; Ying Li; Jingyuan Song; Bernard Henrissat; Anthony Levasseur; Jun Qian; Jianqin Li; Xiang Luo; Linchun Shi; Liu He; og fleiri (2012). „Genome sequence of the model medicinal mushroom Ganoderma lucidum.“. Nature Communications. 3 (913). doi:10.1038/ncomms1923.
Ytri tenglar
breyta- line drawing, Flora of China Illustrations vol. 4, fig. 359, 2
- line drawing, Manual of Vascular Plants of the Lower Yangtze Valley China Illustration fig. 57
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kínakorkeik.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Quercus variabilis.