Konungar Tara voru þeir konungar sem ríktu á hæðinni Tara í Meath-sýslu á Írlandi. Þeir voru fulltrúar mjög gamallar hugmyndar um heilagan konungsdóm á Írlandi, en miklar hefðir og þjóðsögur tengdust þessum konungsdómi sem ekki eru mjög vel þekktar í dag.

Konungar á Tara höfðu misjafnlega mikið vald eftir tímum, en oftast voru konungar á Tara einnig hákonungar Írlands, en hlutverk hákonungsins var að miðla málum milli annarra óæðri konunga vítt og breitt um Írland, þó svo að það virðist oft sem ekki hafi verið tekið mjög mikið mark á þeim.

Neðangreindir listar eru unnir upp úr írskum annálum, en þess skal getið að ártöl og dagsetningar eru mjög á reiki og ekki ríkir sátt um sanngildi þeirra.

Fyrri konungar Tara breyta

Seinni konungar Tara breyta

Tengt efni breyta

Heimildir breyta