Tara-hæð, (i. Teamhair na Rí, Hæð konunganna) er hæð við Boyne ánna, milli Navan og Dunshaughlin í Meath-sýslu í Leinster á Írlandi. Hæðin er sögufræg á Írlandi, en þar er sagt að Árd Rí Éireann (Hákonungur Írlands) hafi haft aðsetur. Á svæðinu er mjög mikið um fornminjar.

Tengt efni

breyta