Kolmúli
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Kolmúli (lýsingur) er algengasti matfiskur í Buenos Aires í Argentínu. Hann er af ætt fiska er nefnist á latínu merluccius (sbr. www.nomen.at), en á kastilíönsku (argentínska) merluza. Venjulega er hann matreiddur sem fisksnitzel (milanesa de la merluza), þ.e. pressað, roð- og beinlaust flak í brauðraspi; yfirleitt djúpsteikt. Kolmúli er lausholda fiskur, en góður til matar (steikingar) sé hann ferskur.