Kjarnaskógur er skógur og útivistarsvæði í Kjarnalandi í Eyjafirði milli Kjarnalæks og Brunnár rétt sunnan við Akureyri. Landið komst í eigu Akureyrarbæjar frá 1910 og var nýtt af bæjarbúum fyrir grasnytjar og garðrækt til 1946 þegar Skógræktarfélag Eyfirðinga fékk þar aðstöðu. Markviss skógrækt hófst síðan 1952. Algengar trjátegundir í skóginum eru sitkagreni, stafafura, birki og lerki.

Leiksvæði í skóginum.

Fágætari tegundir má finna þar. Til að mynda var hengibjörk valið tré ársins 2009.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.