The Killers

(Endurbeint frá Killers)

The Killers er bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var árið 2001. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Brandon Flowers söngvari og hljómborðsleikari, Dave Keuning gítarleikari, Mark Stoermer bassaleikari og Ronnie Vannucci Jr. á trommum.

The Killers
The Killers á tónleikum
The Killers á tónleikum
Upplýsingar
FæðingThe Killers
UppruniLas Vegas, Nevada, Bandaríkin
Ár2001 -
StefnurJaðarrokk
MeðlimirBrandon Flowers
Dave Keuning
Ronnie Vannucci, Jr.
Mark Stoermer
Fyrri meðlimirMatthew Norcross
Dell Neal
Brian Havens

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta


   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.