Khat (fræðiheiti: Catha edulis) einnig kölluð qat, gat eða miraa er planta sem á sér heimkynni á arabíuskaga og norðaustur Afríku. Hjá þjóðum sem byggja þessi svæði á neysla khats sér þúsunda ára sögu.

Khat
Catha edulis
Catha edulis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Benviðar-ættbálkur (Celastrales)
Ætt: Celastraceae
Ættkvísl: Catha
Tegund:
C. edulis

Tvínefni
Catha edulis
(Vahl) Forssk. ex Endl.

Khat inniheldur efnið Cathinone, sem er örvandi efni ekki ósvipað amfetamíni, og er sagt valda spennu, tapi á matarlyst og vellíðan. Árið 1980 skilgreindi Alþjóða Heilbrigðismálastofnunin Cathinone sem fíkniefni, sem getur verið ávanabindandi. Þó gætir minni ávanabindingar en tóbaki og vínandi. Efnið er eftirlitsskylt eða ólöglegt í sumum löndum en löglegt til sölu og framleiðslu í öðrum.

Heimildir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.