Bilbleðótt laufblað
Bilbleðlótt — fjaðurskipt laufblað þar sem örsmá laufblöð standa í bilunum milli smáblauflaðanna.[1] Þessi tegund af laufblöðum er mjög algeng meðal tegunda Rósaættar, Náttskuggaættar, Körfublómaættar o.fl.
Myndasafn
Tenglar
Tengt efni
Tilvísanir
- ↑ Marjorie Blamey; Christopher Grey-Wilson (1992). Myndskreytt flóra Íslands og Norður-Evrópu. Reykjavík: Skjaldborg. bls. 544. ISBN 9979-57-112-8.