Zjytomyr

Útgáfa frá 11. febrúar 2015 kl. 19:23 eftir ArniGael (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. febrúar 2015 kl. 19:23 eftir ArniGael (spjall | framlög) (Ný síða: {{Bær |Nafn=Zjytómýr |Skjaldarmerki= bfc_zhitomir_kiev_str.jpg |Land=Úkraína |lat_dir = N|lat_deg = 50 |lat_min = 15 |lat_sec = 0 |lon_dir = E|lon_deg = 28 |lon_min = 40 |lo...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Zjytómýr (úkraínska: Житомир) er borg á norðri í Úkraínu og með merkustu sögustöðum Garðaríkis. Borgin er tuttugusti stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa nú nær 280 þúsund manns og er hún stjórnarsetur fyrir Zjytómýr-sýslu (Zjytómýr-oblast).

Zjytómýr
Zjytomyr er staðsett í Úkraínu
Zjytomyr

50°15′N 28°40′A / 50.250°N 28.667°A / 50.250; 28.667

Land Úkraína
Íbúafjöldi 277 900 (2005)
Flatarmál 4 275 km²
Póstnúmer 10000 — 10036
Vefsíða sveitarfélagsins http://zt-rada.gov.ua/index.php

Borgin var upphaflega stofnuð af konungi í Garðaríki Höskuldi, árið 884. Fyrstu heimildir um borgina í sögulegum gögnum eru frá árinu 1321.

Zjytómýr er 130 km vestur af Kænugarði. Í gegnum borgina rennur Téterév sem tæmist í Danparfljót og að tengir borgina við Svartahaf og Azovshafs. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +20 °C og á veturna –10 °C.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.