Zjytomyr
Zjytómýr (úkraínska: Житомир) er borg á norðri í Úkraínu og með merkustu sögustöðum Garðaríkis. Borgin er tuttugusti stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa nú nær 280 þúsund manns og er hún stjórnarsetur fyrir Zjytómýr-sýslu (Zjytómýr-oblast).
Zjytómýr | |
---|---|
Land | Úkraína |
Íbúafjöldi | 277 900 (2005) |
Flatarmál | 4 275 km² |
Póstnúmer | 10000 — 10036 |
Vefsíða sveitarfélagsins | http://zt-rada.gov.ua/index.php |
Borgin var upphaflega stofnuð af konungi í Garðaríki Höskuldi, árið 884. Fyrstu heimildir um borgina í sögulegum gögnum eru frá árinu 1321.
Zjytómýr er 130 km vestur af Kænugarði. Í gegnum borgina rennur Téterév sem tæmist í Danparfljót og að tengir borgina við Svartahaf og Azovshafs. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +20 °C og á veturna –10 °C.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Zjytómýr.