Thomas Fuller (160816. ágúst 1661) var enskur prestur og sagnaritari, þekktastur fyrir æviskrár sínar, History of the Worthies of England, sem komu út að honum látnum. Hann gerðist konungssinni í Ensku borgarastyrjöldinni en átti sér velgjörðarmenn í liði andstæðinganna sem gerðu honum kleift að halda áfram að skrifa og predika á tímum Enska samveldisins. Þegar konungdæmi var endurreist í Englandi var hann gerður að hirðpresti en lést úr taugaveiki skömmu eftir það.

Thomas Fuller
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.