Georgía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Georgía

Sjónvarpsstöð GPB
Söngvakeppni Engin (2021–)
Ágrip
Þátttaka 13 (7 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2007
Besta niðurstaða 9. sæti: 2010, 2011
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða GBP
Síða Georgíu á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður) breyta

Merkingar
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2007 Sopho Khalvashi Visionary Dream enska 12 97 8 123
2008 Diana Gurtskaya Peace Will Come enska 11 83 5 107
2009 Stephane & 3G We Don't Wanna Put In enska Dregið úr keppni [a]
2010 Sopho Nizharadze Shine enska 9 136 3 106
2011 Eldrine One More Day enska 9 110 6 74
2012 Anri Jokhadze I'm a Joker enska, georgíska Komst ekki áfram 14 36
2013 Sopho Gelovani & Nodiko Tatishvili Waterfall enska 15 50 10 63
2014 The Shin & Mariko Three Minutes to Earth enska Komst ekki áfram 15 15
2015 Nina Sublatti Warrior enska 11 51 4 98
2016 Nika Kocharov & Young Georgian Lolitaz Midnight Gold enska 20 104 9 123
2017 Tamara Gachechiladze Keep the Faith enska Komst ekki áfram 11 99
2018 Ethno-Jazz Band Iriao For You georgíska 18 24
2019 Oto Nemsadze Keep on Going georgíska 14 62
2020 Tornike Kipiani Take Me As I Am enska [b] Keppni aflýst [c]
2021 Tornike Kipiani You enska Komst ekki áfram 16 16
2022 Þátttaka staðfest [1]
  1. Georgía ætlaði að senda "We Don't Wanna Put In" með Stefane & 3G, en dróg sig seinna úr keppni eftir að SES (EBU) fannst textinn vera of pólitískur og að hljómsveitin vildi ekki breyta honum.
  2. Inniheldur frasa á ítölsku, spænsku, þýsku og frönsku.
  3. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir breyta

  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.