„Sigurður Hákonarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sigurður Hákonarson ''' (norska: '''Sigurd Håkonsson''') (um 895 – 962) var Hlaðajarl) og sonur Hákonar Grjótgarðssonar. Sigur...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sigurður Hákonarson ''' ([[norska]]: '''Sigurd Håkonsson''') (um 895 – 962) var [[Hlaðajarlar|Hlaðajarl]]), þ.e. jarl yfir Þrændalögum og Hálogalandi. Hann var sonur [[Hákon Grjótgarðsson|Hákonar Grjótgarðssonar]].

Sigurður var brenndur inni haustið 962, þegar [[Haraldur gráfeldur]] [[Noregskonungar|Noregskonungur]], sonur [[Eiríkur blóðöx|Eiríks blóðöxar]], reyndi að sameina Noreg á ný.
 
[[Kormákur Ögmundarson]] var hirðskáld Sigurðar jarls, og eru brot úr ''[[Sigurðardrápa|Sigurðardrápu]]'' eftir hann varðveitt í ''[[Skáldskaparmál]]um'' [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]] og ''[[Heimskringla|Heimskringlu]].''