„Sigurður Einarsson í Holti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Séra '''Sigurður Einarsson í Holti''' (29. október [1898] - 23. febrúar 1967) var íslenskur prestur, þingmaður og rithöfundur, ljóðskáld og mikils...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Séra '''Sigurður Einarsson í Holti''' ([[29. október]] [[1898]] - [[23. febrúar]] [[1967]]) var íslenskur [[prestur]], [[þingmaður]] og [[rithöfundur]], [[ljóðskáld]] og mikilsvirkur [[þýðandi]].
 
 
== Æska ==
Lína 10 ⟶ 9:
== Flutt að Holti ==
Árið [[1946]] fluttist hann svo búferlum úr höfuðstaðnum og gerðist sóknarprestur að Holti undir [[Eyjafjöll|Eyjafjöllum]]. Því embætti gegndi hann til dauðadags. Sigurður var einnig tíðindamaður [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpsins]] frá [[1931]] til [[1937]], fréttastjóri sömu stofnunar frá [[1937]] til [[1941]] og átti sæti í [[útvarpsráð]]i frá [[1943]] til [[1947]].
 
 
== Helstu frumsömdu verk Sigurðar ==
Lína 20 ⟶ 18:
 
{{Æviágripsstubbur}}
{{fd|1898|1967}}