„Derog Gioura“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Derog Gioura''' (fæddur 1931 í Ubenide-héraði]]) er stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti Nárú. Þegar fyrirmaður hans, Bernard Dowiyogo, lést í s...)
 
mEkkert breytingarágrip
'''Derog Gioura''' (fæddur [[1931]] í [[Ubenide]]-héraði]]) er [[stjórnmál]]amaður og fyrrverandi [[forseti]] [[Nárú]]. Þegar fyrirmaður hans, [[Bernard Dowiyogo]], lést í starfi [[10. mars]] [[2003]], var hann var hann valinn af þingheimi sem starfandi forseti. Í þingkosningunum [[3. maí]] sama ár bauð hann sig fram til forseta á móti [[Ludwig Scotty]] og [[Kinza Clodumar]].
 
[[29. maí]] fékk hann [[hjartaáfall]] og var sendur til [[Melbourne]] á [[sjúkrahús]] og sama dag var Ludwig Scotty valinn forseti. Þegar Gioura var orðinn heill heilsu fór hann aftur til Nárú og tók við starfi Kvenna- og fjölskylduráðherra. Þann [[22. júní]] [[2004]] missti hann síðan starfið en hélt áfram sæti sínu sem þingmaður. Í október sama ár missti hann síðan þingsæti sitt og hefur ekki setið á þingi síðan.
23.282

breytingar