Munur á milli breytinga „Handknattleiksárið 1997-98“

bæti við 2. d. karla
(Ný síða: '''Handknattleiksárið 1997-98''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1997 og lauk vorið 1998. Valsmenn urðu ...)
 
(bæti við 2. d. karla)
'''Handknattleiksárið 1997-98''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[1997]] og lauk vorið [[1998]]. [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsmenn]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnustúlkur]] í kvennaflokki.
 
== Karlaflokkur ==
=== 2. deild ===
Selfoss sigraði í 2. deild og fór upp í 1. deild ásamt Gróttu/KR. Keppt var í einni níu liða deild með tvöfaldri umferð.
 
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[UMF Selfoss|Selfoss]]
| 28
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Íþróttafélagið Grótta|Grótta]] / [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
| 26
|-
| [[Þór Akureyri|Þór Ak.]]
| 25
|-
| [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
| 24
|-
| [[Ungmennafélagið Fjölnir|Fjölnir]]
| 14
|-
| [[Handknattleiksfélag Mosfellsbæjar|HM]]
| 11
|-
| [[Knattspyrnufélagið Hörður Ísafirði|Hörður]]
| 8
|-
| [[Íþróttafélag Hafnarfjarðar|ÍH]]
| 7
|-
| [[Glímufélagið Ármann|Ármann]]
| 1
|-
|}
[[Flokkur:Handknattleikur á Íslandi]]
Óskráður notandi