Allar opinberar atvikaskrár

Safn allra aðgerðaskráa Wikipedia. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.

Aðgerðaskrár
  • 5. júní 2023 kl. 21:10 Cylert spjall framlög bjó til síðuna Hrossarækja (Ný síða: '''Hrossarækja''' (''crangon allmani'') er rækjutegund sem finnst við Ísland. Latneska heiti tegundarinnar ''allmani'', er til heiðurs írska "náttúru-sagnfræðingnum" George J. Allman. thumb| Hrossarækja verður allt að 77 millimetrar á lengd. Litarhaft er brúngrátt til rauðgrátt. Tegundin finnst í norðaustur Atlantshafi, frá Hvítahafi til Biscay-flóa. Hana er að finna jafnan á dýpt frá 20...)
  • 4. júní 2023 kl. 22:05 Cylert spjall framlög bjó til síðuna Sverðlilja (Ný síða: thumb| '''Sverðlilja''' (iris pseudacorus) (ö.h. franska liljan, tjarnaíris) vex víða um tempraða beltið nyrðra og allt norður fyrir heimskautsbaug í Noregi. Þar sem hún vex villt vex hún helst í mýrum eða raklendi. Gjarnan við læki eða í grunnum tjörnum. Engu að síður getur hún vel vaxið í venjulegri garðamold. Að sögn blómgast hún samt meira ef hún fær næga vætu. Blöðin eru að jafnaði lön...)
  • 3. júní 2023 kl. 03:31 Cylert spjall framlög bjó til síðuna Sómalska (Ný síða: '''Sómalska''' (sómalíska, sómalí) er kúsískt mál talað af 5 - 6 milljónum aðallega í Sómalíu þar sem það er ríkismál ásamt arabísku, einnig nokkuð í Kenía, Eþíópíu og Djíbútí. ritað með latínustafrófi.)
  • 1. september 2022 kl. 02:32 Cylert spjall framlög bjó til síðuna Íferðarfall (Ný síða: '''Íferðarfall''' (illativus) er fall sem finna má í ýmsum tungumálum svo sem ungversku og finnsku. Í finnsku er illatívusinn flokkaður sem eitt af sértæku staðarföllunum. Sértæku staðarföllin eru 6 og skiptast í tvennt, innri og ytri og er illativusinn flokkaður sem eitt af þeim innri ásamt íverufalli og úrferðarfalli. Í finnsku er ending illatívussins -n og hann táknar hreyfingu inn, inní, að / til. Þannig merkir - talon, inní húsið og Suom...)
  • 28. ágúst 2022 kl. 18:40 Cylert spjall framlög bjó til síðuna Reinhardtius (Ný síða: '''''Reinhardtius''''' er ættkvísl af Flyðruætt sem inniber einungis eina tegund, það er, grálúðu ennfremur nefnd svartaspraka. kvíslinni var valið nafn af Walbaum eftir danska líffræðingnum Johannes Christopher H. Reinhardt.)
  • 5. júní 2022 kl. 06:44 Cylert spjall framlög bjó til síðuna Nærverufall (Ný síða: '''Nærverufall''' (adessivus) er málfræðilegt fall sem finna má í ýmsum tungumálum svo sem finnsku. ==Nærverufall í Finnsku== Ending nærverufallsins í finnsku er -lla / llä. Nærverufallið í finnsku er skilgreint sem eitt af ytri staðarföllunum og í stað þess í íslensku er (að mestu) einfaldlega notað í / á. ég er í fríi - væri þannig á finnsku -olen (er- persónufornafni sleppt) lomalla (í fríi) á veginum í finnsku væri eitt orð tiella...)
  • 19. mars 2022 kl. 21:53 Cylert spjall framlög bjó til síðuna Vísifingur (Ný síða: '''Vísifingur''' er einn af fingrum mannshandar staðsettur milli þumals og löngutangar. Vísifingur er ýmist annar eða þriðji lengsti fingur handar þar sem hann getur lent hvorum megin sem er við baugfingur. Fleirri karlmenn en konur hafa baugfingra sem eru lengri en vísifingur. Tilraunir á öpum sýna að með því að sprauta testósteróni í fóstur má framkalla skemri vísifingur í hlutfalli við baugfingur. Ennfremur hefur verið sýnt fram á að karlme...)
  • 26. desember 2021 kl. 22:38 Cylert spjall framlög bjó til síðuna Verufall (Ný síða: '''Verufall''' (''essivus'') er fall sem fallorð geta staðið í í sumum tungumálum svo sem finnsku. Verufall táknar viðvarandi ástand, starf eða tiltekinn tíma. Í finnsku hefur það endingarnar -na / nä. Ef þú ætlar að segja á finnsku að e-r sé veikur er lýsingarorðið veikur sett í verufall. Þannig væri -Mikko er veikur > Mikko on sairaana. Ef þú ætlar að segja að Árni sé prófesor við háskóla er orðið prófesor sett í verufall. Þannig v...) Merki: Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
  • 26. desember 2021 kl. 22:16 Aðgangurinn Cylert spjall framlög var búinn til sjálfvirkt