Reinhardtius er ættkvísl af flyðruætt sem inniber einungis eina tegund, það er, grálúðu sem ennfremur er nefnd svartaspraka.

Kvíslinni var valið nafn af Walbaum eftir danska líffræðingnum Johannes Christopher H. Reinhardt.