Keren Ann
Keren Ann (fædd Keren Ann Zeidel 10. mars 1974 í Cesarea í Ísrael) er söngvari sem aðhefst aðallega í París í Frakklandi. Fyrstu tvær plöturnar hennar voru sungnar á frönsku, sú þriðja á ensku og sú fjórða á ensku og frönsku. Hún er kominn af rússneskum gyðingaættum í gegnum föður sinn en af javönskum og hollenskum í gegnum móður sína. Hún bjó í Hollandi um tíma að 11 ára aldri, en þá flutti fjölskylda hennar til Frakklands, en hún hélt borgararéttindum sínum í Hollandi.
Útgefnir diskar
breyta- 2000: La biographie de Luka Philipsen
- 2002: La disparition
- 2003: Not Going Anywhere
- 2003: Lady & Bird (eftir Keren Ann og B. Johannsson)
- 2004: Nolita