Kanadalífviður (fræðiheiti: Thuja occidentalis) er sígrænt tré af sýprisætt (Cupressaceae) sem vex í rökum jarðvegi í austur Kanada og norðaustur-Bandaríkjunum,[2][3] en er víða ræktaður sem skrautplanta. Tegundinni var fyrst lýst af Carl Linnaeus 1753, og hefur enn sama fræðiheiti. Kanadalífviður hefur keilulaga vöxt og verður allt að 20 metra tré í heimkynnum sínum eða margstofna runni.

Kanadalífviður
Barr og óþroskaðir könglar
Barr og óþroskaðir könglar
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Cupressaceae
Ættkvísl: Thuja
Tegund:
T. occidentalis

Tvínefni
Thuja occidentalis
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Tegundin hefur verið ræktuð á Íslandi en hættir til að kala.[4]

Bolur
Gömul tré sem vaxa á kletti í Potawatomi State Park, Wisconsin
Lundur af súlulaga ræktunarafbrigði í Powsin-grasagarðinum í Varsjá, Póllandi

Tilvísanir

breyta
  1. Farjon, A. (2013). Thuja occidentalis. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42262A2967995. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42262A2967995.en. Sótt 14. desember 2017.
  2. "Thuja occidentalis". Geymt 14 maí 2019 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).
  3. Earle, Christopher J., ed. (2018). "Thuja occidentalis". The Gymnosperm Database.
  4. Thuja occidentalis Geymt 13 ágúst 2020 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar, skoðað 7. febrúar 2019.

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.