Kaliforníulaukur
Kaliforníulaukur (fræðiheiti: Allium amplectens) er tegund af laukplöntum ættuð frá Bresku Kólumbíu, Oregon, Washington og Kaliforníu þar sem hann vex í skógum og sérstaklega í leirjarðvegi og svokölluðum „serpentine soil“.[1][2]
Kaliforníulaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium amplectens Torr. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Kaliforníulaukur vex upp af bleik-brúnum lauk. Á enda blómstöngulsins er bleik eða skærrauð blómhlíf. Hún opnast og sýnir kúlulaga sveip með 10 til 50 blómum, hvít eða fölbleik, hvert undir sentimeter í þvermál. Fræflarnir sex og egglegið eru hvít eða með bleikum blæ.[2][3][4][5]
Tilvísanir
breyta- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ 2,0 2,1 „Flora of North America v 26 p 262“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. desember 2021. Sótt 14. maí 2018.
- ↑ Torrey, John. 1857. Reports of explorations and surveys : to ascertain the most practicable and economical route for a railroad from the Mississippi River to the Pacific Ocean, made under the direction of the Secretary of War 4(5): 148
- ↑ Hitchcock, C. H., A.J. Cronquist, F. M. Ownbey & J. W. Thompson. 1969. Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons. 1: 1–914. In C. L. Hitchcock Vascular Plants of the Pacific Northwest. University of Washington Press, Seattle.
- ↑ Hickman, J. C. 1993. The Jepson Manual: Higher Plants of California 1–1400. University of California Press, Berkeley.
Ytri tenglar
breyta
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kaliforníulaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium amplectens.