Kaliforníulaukur (fræðiheiti: Allium amplectens) er tegund af laukplöntum ættuð frá Bresku Kólumbíu, Oregon, Washington og Kaliforníu þar sem hann vex í skógum og sérstaklega í leirjarðvegi og svokölluðum „serpentine soil“.[1][2]

Kaliforníulaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. amplectens

Tvínefni
Allium amplectens
Torr.
Samheiti
  • Allium acuminatum var. gracile Alph.Wood
  • Allium attenuatum Kellogg
  • Allium attenuifolium Kellogg
  • Allium attenuifolium var. monospermum (Jeps. ex Greene) Jeps.
  • Allium monospermum Jeps. ex Greene
  • Allium occidentale A.Gray
  • Allium reticulatum Benth.
  • Allium serratum S.Watson

Kaliforníulaukur vex upp af bleik-brúnum lauk. Á enda blómstöngulsins er bleik eða skærrauð blómhlíf. Hún opnast og sýnir kúlulaga sveip með 10 til 50 blómum, hvít eða fölbleik, hvert undir sentimeter í þvermál. Fræflarnir sex og egglegið eru hvít eða með bleikum blæ.[2][3][4][5]

Tilvísanir breyta

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. 2,0 2,1 „Flora of North America v 26 p 262“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. desember 2021. Sótt 14. maí 2018.
  3. Torrey, John. 1857. Reports of explorations and surveys : to ascertain the most practicable and economical route for a railroad from the Mississippi River to the Pacific Ocean, made under the direction of the Secretary of War 4(5): 148
  4. Hitchcock, C. H., A.J. Cronquist, F. M. Ownbey & J. W. Thompson. 1969. Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons. 1: 1–914. In C. L. Hitchcock Vascular Plants of the Pacific Northwest. University of Washington Press, Seattle.
  5. Hickman, J. C. 1993. The Jepson Manual: Higher Plants of California 1–1400. University of California Press, Berkeley.

Ytri tenglar breyta

 
Allium amplectens, West Eugene Wetlands, Oregon


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.