Kýótósáttmálinn

Kýótósáttmálinn eða Kýótóbókunin er alþjóðlegur samningur um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, sem gekk í gildi 15. febrúar 2005 í Kyoto í Japan eftir að Rússar samþykktu hann. Með samningnum er ætlunin að draga úr gróðurhúsaáhrifum og hnattrænni hlýnun.

Kýótósáttmálinn gilti til ársins 2020 en þá tók Parísarsamkomulagið (samþykkt 2015) við af honum.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.