Kúveitborg

(Endurbeint frá Kúveit (borg))

Kúveitborg er höfuðborg og stærsta borg Kúveit við strönd Persaflóa í Suðvestur-Asíu. Um 2,4 milljónir manna búa á stórborgarsvæðinu. Kúveitborg er á lista yfir þær 25 borgir heims sem hafa hæsta verga landsframleiðslu. Sabah-ættin settist að þar sem borgin er nú í upphafi 18. aldar. Ættin varð síðan konungsætt Kúveit um miðja 18. öld og borgin höfuðborg landsins.

Kúveitborg
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.