Kór (úr grísku: χορός) er hópur söngvara sem flytur sungna tónlist með eða án undirleiks eða syngur undir öðrum tónlistarflutningi. Söngurinn getur verið einradda, en algengara er að kórsöngur sé margradda og telst sönghópurinn vera kór ef hann er skipaður fleiri en einum einstakling í hverri rödd. Söng kórs er stjórnað af kórstjóra.

Flokkun kóra breyta

Kórar eru fjölbreytilegir að stærð, samsetningu og tilgangi. Þá má því flokka á ýmsa lund. Til dæmis eftir:

Tenglar breyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.