Juneau

höfuðborg Alaska í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Juneau, Alaska)

Juneau er höfuðstaður Alaska fylkis Bandaríkjanna og hluti af Juneau-sveitarfélaginu. Í borginni og sveitarfélaginu búa um 31.500 manns (2023).[1] Borgin er nefnd eftir gullgrafaranum Joe Juneau.

Juneau
Mynd tekin úr kláfi yfir Juneau
Mynd tekin úr kláfi yfir Juneau
Fáni Juneau
Opinbert innsigli Juneau
Juneau er staðsett í Alaska
Juneau
Juneau
Staðsetning í Alaska
Hnit: 58°18′00″N 134°24′58″V / 58.30000°N 134.41611°V / 58.30000; -134.41611
Land Bandaríkin
Fylki Alaska
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriBeth Weldon
Flatarmál
 • Samtals8.429,64 km2
Hæð yfir sjávarmáli
10 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals32.255
 • Áætlað 
(2023)
31.555
 • Þéttleiki4,61/km2
TímabeltiUTC−09:00 (AKST)
 • SumartímiUTC−08:00 (AKDT)
Póstnúmer
99801-99803, 99811-99812, 99821, 99824
Svæðisnúmer907
Vefsíðajuneau.org
Miðbærinn.

Kanadísku landamærin eru rétt austur af borginni, þ.e. Breska-Kólumbía. Engir vegir tengja Juneau við aðra hluta Alaska og meginland Norður-Ameríku. Bílferjur eru hins vegar til staðar sem og flugsamgöngur.

Fiskveiðar og ferðaþjónusta eru mikilvægar atvinnugreinar. Skemmtiferðaskip eru algeng sjón á sumrin.

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „QuickFacts – Juneau, Alaska“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.

Tenglar

breyta