Julian Nagelsmann (fæddur 23. júlí 1987 í Landsberg am Lech) er þýskur knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi leikmaður. Frá 2021-2023 þjálfaði hann Bayern München. Þar áður þjálfaði hann 1899 Hoffenheim og RB Leipzig.

Nagelsmann árið 2019

Sem knattspyrnumaður spilaði hann m.a. hjá 1860 München og FC Augsburg (2007-2008).

Heimildir

breyta