José de Anchieta (19. mars 1534 – 9. júní 1597) var spænskur predikari og trúboði sem tilheyrði jesúítareglunni í Brasilíu. Hann var einnig kunnur málvísindamaður, rithöfundur og ljóðskáld, læknir, arkitekt og verkfræðingur.

José de Anchieta
Fæddur19. mars 1534
Dáinn9. júní 1597

Hann var stofnandi borgarinnar São Paulo og einn af stofnendum borgarinnar Rio de Janeiro. Hann er kallaður „Postuli Brasilíu“. Hann var tekin í dýrlingatölu árið 2014 af Frans páfa.

Tenglar

breyta