José Manuel Imbamba
José Manuel Imbamba, (f. 7. janúar, 1965) er erkibiskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Saurimo á Angóla. Hann var skipaður prestur árið 1991 og frá 1992 til 1995 gengdi hann þjónustu við kirkjuna í Luanda.[1]; [2]
Hann útskrifaðist frá Pontifical Urban University í Róm árið 1999.[3];[4]
Frá 22. september til 27. september fór hann til Philadelfíu til að heimsækja fjölskyldu sína auk þess að hitta Frans páfa. [5]
Myndir
breyta-
Erkibiskup José Manuel Imbamba Í Lodi 23. ágúst 2015.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Bispo de Saurimo alerta a juventude“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 8. september 2015.
- ↑ „D. Manuel Imbamba: É preciso que os políticos renovem a qualidade do seu discurso“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. ágúst 2015. Sótt 8. september 2015.
- ↑ „Homilia Dom José Manuel Imbamba, Arcebispo de Saurimo e Porta voz da CEAST, missa dos 59 anos da Ecclesia“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 8. september 2015.
- ↑ As famílias deixaram de ser escolas de virtudes sociais
- ↑ „Angola participa do encontro mundial das famílias com o Papa“. sol.co.ao. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. október 2015. Sótt 4. október 2015.
Tenglar
breyta- Catholic-Hierarchy
- Erkiskupsdæmið í Saurimo Geymt 12 apríl 2015 í Wayback Machine
Fyrirrennari: Eugenio Dal Corso |
|
Eftirmaður: ' |