José Manuel Imbamba

José Manuel Imbamba, (f. 7. janúar, 1965) er erkibiskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Saurimo á Angóla. Hann var skipaður prestur árið 1991 og frá 1992 til 1995 gengdi hann þjónustu við kirkjuna í Luanda.[1]; [2]

Erkibiskup José Manuel Imbamba (2015)

Hann útskrifaðist frá Pontifical Urban University í Róm árið 1999.[3];[4]

Frá 22. september til 27. september fór hann til Philadelfíu til að heimsækja fjölskyldu sína auk þess að hitta Frans páfa. [5]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Bispo de Saurimo alerta a juventude. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 8. september 2015.
  2. D. Manuel Imbamba: É preciso que os políticos renovem a qualidade do seu discurso. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. ágúst 2015. Sótt 8. september 2015.
  3. „Homilia Dom José Manuel Imbamba, Arcebispo de Saurimo e Porta voz da CEAST, missa dos 59 anos da Ecclesia“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 8. september 2015.
  4. As famílias deixaram de ser escolas de virtudes sociais
  5. „Angola participa do encontro mundial das famílias com o Papa“. sol.co.ao. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. október 2015. Sótt 4. október 2015.

Tenglar

breyta


Fyrirrennari:
Eugenio Dal Corso
Erkibiskup kaþólsku kirkjunnar á Saurimo
(2011 –)
Eftirmaður:
'