Jorge Rafael Videla

Jorge Rafael Videla (2. ágúst 1925 - 17. maí 2013) var háttsettur yfirmaður í argentínska hersins og einræðisherra Argentínu frá 1976 til 1981. Hann komst til valda í valdaráni árið 1976 og tók yfir af Isabel Martínez de Perón.

Jorge Rafael Videla (1976)


Fyrirrennari:
Isabel Martínez de Perón
Forseti Argentínu
(1976 – 1981)
Eftirmaður:
Roberto Eduardo Viola


Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.