Jonzac

sveitarfélag í Frakklandi

Jonzac er vinabær Grindavíkur í Frakklandi. Þar eru dótturfyrirtæki SÍF; Nord-Morue og kæligeymslur þeirra fyrir útflutning Íslendinga á saltfiski staðsettar. Þaðan er saltfiski dreift niður til Spánar, Ítalíu og Grikklands.

Jonzac 17 Église façade 2013.jpg
  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.