Jonathan Wolff (fæddur 1959) er breskir heimspekingur sem kennir við University College London.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 21. aldar
Jonathan Wolff
Nafn: Jonathan Wolff
Fæddur: 1959
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Robert Nozick: Property, Justice and the Minimal State; Disadvantage; Ethics and Public Policy: A Philosophical Inquiry
Helstu viðfangsefni: siðfræði, stjórnspeki
Markverðar hugmyndir: marxismi
Áhrifavaldar: G.A. Cohen, Amartya Sen, Bernard Williams, Alasdair MacIntyre

Helstu rit

breyta
  • 1991: Robert Nozick: Property, Justice and the Minimal State
  • 1996: An Introduction to Political Philosophy
  • 1999: Political Thought, meðhöfundur Michael Rosen
  • 2002: Why Read Marx Today?
  • 2007: Disadvantage, meðhöfundur Avner de Shalit
  • 2011: Ethics and Public Philosophy: A Philosophical Inquiry
  • 2012: The Human Right to Health

Heimildir

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.