John le Carré

(Endurbeint frá John le Carre)

John le Carré (19. október 1931 í Poole – 12. desember 2020[1]) er dulnefni enska rithöfundarins David John Moore Cornwell, sem einkum er þekktur fyrir spennusögur sínar sem gjarnan snúast um samskipti vesturs og austurs á tímum kalda stríðsins og skáldsöguna Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum.

John le Carre (2008)

Tilvísanir

breyta
  1. Hólmfríður Gísladóttir (12. desember 2020). „Rithöfundurinn John le Carré er látinn“. Vísir. Sótt 12. desember 2020.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.