John Bull er tákn eða þjóðgervingur Bretlandseyja og þá sérstaklega Englands á svipaðan hátt og Fjallkonan er tákn fyrir íslenska þjóð og Sámur frændi fyrir Bandaríki Norður-Ameríku. John Bull er persóna í pólítískum grínmyndum og er gjarnan sýndur sem jarðbundinn sveitamaður.

Áróðursplakat til að laða nýliða í herinn, gert í fyrstu heimsstyrjöldinni
John Bull talar við Napóleon.

Heimildir

breyta