Johan Herman Wessel

Johan Herman Wessel (6. október 174229. desember 1785) var ljóðskáld af norskum ættum, búsettur í Danmörku. Hann er þekktur fyrir háðskvæði og kersknivísur og eru sum kvæði hans ennþá vinsæl. Þekktasta kvæði hans er Smiðurinn og bakarinn.

Brjóstmynd af Johan Herman Wessel frá 1865-66.
Myndskreyting frá 1891 úr sögunni Smiðurinn og bakarinn