Jersey Shore
Jersey Shore er bandarískur raunveruleikaþáttur sýndur á MTV um sjö unga einstaklinga sem fara til New Jersey til að vinna í stuttermabolaverslun. Þættirnir byrjuðu 9 desember 2009 og eru enn í vinnslu, í annari seríu fóru þau til Miami og unnu í ísbúð á meðan þau voru þar, þriðju seríu fóru þau svo aftur til Jersey og unnu aftur í sömu búðinni. Fjórða sería er núna í tökum og verður hún á Ítalíu og kemur út seinni partinn árið 2011. Þegar þau koma í fyrstu seríu þekkjast þau ekki neitt en þegar tíminn líður verða þau rosa góðir vinir og líta á sig sem fjölskyldu. Það er rosalega mikið um rifrildi, hjá þeim öllum en ná þau alltaf á endanum að laga sambandið og verða enn betri vinir en fyrr og verður spennandi að sjá hvað gerist í næstu seríu. Jersey Shore eru unglingaþættir sem eru mjög vinsælir útum allann heim.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Jersey Shore (TV series)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. mars 2011.