Jemima Blackburn
(Endurbeint frá Jemima Wedderburn Blackburn)
Jemima Wedderburn Blackburn (1. maí 1823 – 9. ágúst 1909) var skoskur málari og teiknari sem málaði meðal annars landslagsmyndir sem gefa innsýn í sveitalífið í Skotlandi á 19. öld. Hún myndskreytti einnig 28 bækur. Hún var með í skemmtiferð sem farin var til Íslands árið 1878. Meðal samferðamanna hennar var rithöfundurinn Anthony Trollope.