Jeanne Tripplehorn
Jeanne Tripplehorn (fædd Jeanne Marie Tripplehorn 10. júní 1963) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Big Love, The Firm, Basic Instinct og Criminal Minds.
Jeanne Tripplehorn | |
---|---|
Fædd | Jeanne Marie Tripplehorn 10. júní 1963 |
Ár virk | 1991 - |
Helstu hlutverk | |
Barb Henrickson í Big Love Hope Chatsworth í Electric City Alex Blake í Criminal Minds Dr. Beth Garner í Basic Instinct Abby McDeere í The Firm |
Einkalíf
breytaTripplehorn fæddist í Tulsa, Oklahoma. Stundaði hún nám við Háskólann í Tulsa áður en stundaði nám við dramadeildina við Julliard skólann í New York-borg frá 1986-1990.[1] Jeanne hefur verið gift leikaranum Leland Orser síðan 2000 og saman eiga þau eitt barn.
Ferill
breytaLeikhús
breytaTripplehorn hefur komið fram í leikritum á borð The Three Sisters, The Big Funk og Tis Pity She´s a Whore.
Sjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Tripplehorn var árið 1991 í sjónvarpsmyndinni The Perfect Tribute. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð The Ben Stiller Show, Frasier, New Girl og Blue. Á árunum 2006-2011 lék Tripplehorn í þættinum Big Love þar sem hún lék persónuna Barb Henrickson.
CBS tilkynnti í júní 2012 að leikkonan myndi leika Alex Blake, nýjasta meðlim hópsins í Criminal Minds.[2]
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Tripplehorn var árið 1992 í Basic Instinct þar sem hún lék Dr. Beth Garner. Lék hún síðan á móti Tom Cruise í The Firm árið 1993. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Waterworld, Snitch, Mickey Blue Eyes, Timecode, Swept Away, The Trap og Crazy on the Outside.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1992 | Basic Instinct | Dr. Beth Garner | |
1993 | The Night We Never Met | Pastel | |
1993 | The Firm | Abby McDeere | |
1994 | Reality Bites | Cheryl Goode | óskráð á lista |
1995 | Waterworld | Helen | |
1997 | ´Til There Was You | Gwen Moss | |
1997 | Office Killer | Norah Reed | |
1998 | Snitch | Annie | |
1998 | Sliding Doors | Lydia | |
1998 | Very Bad Things | Lois Berkow | |
1999 | Mickey Blue Eyes | Gina Vitale | |
2000 | Steal This Movie | Johanna Lawrenson | |
2000 | Timecode | Lauren Hathaway | |
2000 | Paranoid | Rachel | |
2000 | Releative Values | Miranda Frayle/Freda Birch | |
2002 | Brother´s Keeper | Lucinda Pond | |
2002 | Swept Away | Marina | |
2005 | The Moguls | Thelma | |
2007 | The Trap | Maggie | |
2008 | Winged Creatures | Doris Hagen | |
2010 | Crazy on the Outside | Angela Papadopolous | |
2010 | Morning | Alice | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1991 | The Perfect Tribute | Julia | Sjónvarpsmynd |
1992 | The Ben Stiller Show | Wilson konan/Goo | 3 þættir |
1996 | Mr. Show with Bob and David | Söngvari í Jeepers Creepers | Þáttur: The Biggest Failure in Broadway History |
1997 | Old Man | Addie Rebecca Brice | Sjónvarpsmynd |
1993 | Frasier | Chelsea | Þáttur: Trophy Girlfriend |
2003 | Word of Honor | Maj. Karen Harper | Sjónvarpsmynd |
2007 | Big Love: In the Beginning | Barb Henrickson | 2 þættir |
2009 | Grey Gardens | Jacqueline „Jackie“ Kennedy | Sjónvarpsmynd |
2006-2011 | Big Love | Barb Henrickson | 53 þættir |
2011 | Five | Pearl | Sjónvarpsmynd |
2012 | New Girl | Ouli | 2 þættir |
2012 | Blue | Vera | Þáttur: A Decent Girl |
2012 | Electric City | Hope Chatsworth | 20 þættir |
2012- til dags | Criminal Minds | Alex Blake | 25 þættir |
Leikhús
breyta
|
|
Verðlaun og tilnefningar
breytaEmmy-verðlaunin
- 2009: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir Grey Gardens.
Razzie-verðlaunin
- 1993: Tilnefnd sem versta leikkona í aukahlutverki fyrir Basic Instinct.
Satellite-verðlaunin
Tilvísanir
breyta- ↑ Ævisaga Jeanne Tripplehorn á IMDB síðunni
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. nóvember 2012. Sótt 29. október 2012.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Jeanne Tripplehorn“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. október 2012.
- Jeanne Tripplehorn á IMDb
- Jeanne Tripplehorn á Internet Broadway Database síðunni
- Jeanne Tripplehorn á The Internet Off-Broadway Database síðunni Geymt 4 janúar 2014 í Wayback Machine